Gleðilegt nýtt ár

30. desember 2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Biskupsstofa er lokuð á gamlársdegi og verður næst opin þriðjudaginn 2. janúar. Helgihald er í kirkjunum um land allt á gamlársdegi og nýársdegi. Upplýsingar um helgihaldið er að finna í dagbókinni á kirkjan.is og á vefjum sókna og prófastsdæma.

Hátíðarguðsþjónusta á nýársdegi verður send út á Rás 1 kl. 11 frá Dómkirkjunni. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar, dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari, Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista.

Starfsfólk Biskupsstofu óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.
  • Auglýsing

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.