Gleðilegt nýtt ár

30. desember 2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Biskupsstofa er lokuð á gamlársdegi og verður næst opin þriðjudaginn 2. janúar. Helgihald er í kirkjunum um land allt á gamlársdegi og nýársdegi. Upplýsingar um helgihaldið er að finna í dagbókinni á kirkjan.is og á vefjum sókna og prófastsdæma.

Hátíðarguðsþjónusta á nýársdegi verður send út á Rás 1 kl. 11 frá Dómkirkjunni. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar, dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari, Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista.

Starfsfólk Biskupsstofu óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.
  • Auglýsing

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð