Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli

13. janúar 2018

Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli


Biskup Íslands hefur skipað séra Sunnu Dóru Möller í embætti sóknarprests í Hjallaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið, en umsóknarfrestur rann út 3. nóvember sl.

Biskup skipar í embættið í samræmi niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Auglýsing

  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní