Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli

13. janúar 2018

Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli


Biskup Íslands hefur skipað séra Sunnu Dóru Möller í embætti sóknarprests í Hjallaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið, en umsóknarfrestur rann út 3. nóvember sl.

Biskup skipar í embættið í samræmi niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Auglýsing

  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð