Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli

13. janúar 2018

Nýr sókarprestur í Hjallaprestakalli


Biskup Íslands hefur skipað séra Sunnu Dóru Möller í embætti sóknarprests í Hjallaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið, en umsóknarfrestur rann út 3. nóvember sl.

Biskup skipar í embættið í samræmi niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Auglýsing

  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra