Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

17. janúar 2018

Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

Mánudaginn 22. janúar nk. heldur dr. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar HÍ í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er: Guðmundur Arason hinn góði í sagnaspegli 14. aldar.

Frá Hugvísindasviði HÍ og Guðfræðistofnun

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Fræðsla

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.