Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

17. janúar 2018

Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

Mánudaginn 22. janúar nk. heldur dr. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar HÍ í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er: Guðmundur Arason hinn góði í sagnaspegli 14. aldar.

Frá Hugvísindasviði HÍ og Guðfræðistofnun

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Fræðsla

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju