Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

17. janúar 2018

Guðmundur Arason hinn góði í Sagnaspegli

Mánudaginn 22. janúar nk. heldur dr. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar HÍ í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er: Guðmundur Arason hinn góði í sagnaspegli 14. aldar.

Frá Hugvísindasviði HÍ og Guðfræðistofnun

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Fræðsla

logo.png - mynd

Síðari umferð kosningar biskups Íslands

25. apr. 2024
...hefst 2. maí næstkomandi.
Ólafur Egilsson

Vinir Hjálparstarfsins fræðast um starfið

24. apr. 2024
...stilla saman strengi
Söngvahátíð 7.jpg - mynd

Söngvahátíð barnanna á Akureyri og í Reykjavík

23. apr. 2024
...börnin syngja í útvarpsmessu á sumardaginn fyrsta