Laus embætti

22. janúar 2018

Laus embætti

Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættin er að finna á slóðinni laus störf, hér er tenging á laus störf, þar sem einnig er sótt um embættin.

Umsóknarfrestur um embættin er til og með 19. febrúar n.k.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna