Laus embætti

22. janúar 2018

Laus embætti

Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættin er að finna á slóðinni laus störf, hér er tenging á laus störf, þar sem einnig er sótt um embættin.

Umsóknarfrestur um embættin er til og með 19. febrúar n.k.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð