Laus embætti

22. janúar 2018

Laus embætti

Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættin er að finna á slóðinni laus störf, hér er tenging á laus störf, þar sem einnig er sótt um embættin.

Umsóknarfrestur um embættin er til og með 19. febrúar n.k.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra