Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

24. janúar 2018

Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 18:00 verður stofnfundur Æskulýðssambands kirkjunnar í Kjalarnessprófatsdæmi í Ástjarnarkirkju, Hafnarfirði. Allir velkomnir.

Í undirbúningshóp fyrir stofnun sambandsins eru Arna Grétarsdóttir, Arnór Bjarki Blomsterberg, Sigurður Grétar Sigurðsson og Stefán Már Gunnlaugsson.

Tilgangur sambandsins er að efla starf meðal ungs fólk á aldrinum 6-30 í kirkjum prófastsdæmisins, stuðla að samstarfi og samvinnu leiðtoga og safnaða og gefa ungu fólki tækifæri til aukinna áhrifa

Dagskrá fundarins er:

Kosning fundarstjóra og ritara.
Staða æskulýðsmála innan Kjalarnessprófastsdæmis.
Lagabreytingar.
Kosning fimm manna stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga.
Væntingar um samstarfsverkefni og starfsemi sambandsins.
Samtal um samstarf á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar 2018 í Kjalarnessprófastsdæmi
Önnur mál.

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Frétt

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði