Heilabylgjur og handanlíf

7. febrúar 2018

Heilabylgjur og handanlíf

Benedikt Hjartarson heldur fyrirlestur á málstofu Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands mánudaginn 12. febrúar nk. kl. 11:40-13:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: Heilabylgjur og handanlíf: Um sálarrannsóknir, spíritisma og strangvísindalegar skýringar dulrænna fyrirbrigða á öndverðri 20. öld. Í erindinu verður fjallað um margbrotið samband trúarbragða og raunvísinda og sjónum beint sérstaklega að vettvangi ,,strangvísindalegra” eða ,,empírískra” sálarrannsókna.

Málstofan er öllum opin.

Guðfræðistofnun.
  • Auglýsing

  • Guðfræði

  • Viðburður

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði