Tilnefningu er lokið

7. febrúar 2018

Tilnefningu er lokið

Tilnefningu til kjörs vígslubiskups í Skálholti er lokið


Á hádegi í dag lauk tilnefningum til kjörs vígslubiskups í Skálholti.

Rétt til tilnefninga höfðu 136 og nýttu 93 rétt sinn til að tilnefna.

Alls voru 42 einstaklingar tilnefndir.

Birta skal nöfn þeirra fimm einstaklinga sem flestar tilnefningar hlutu, sbr. 5. mgr. 13. gr. starfsreglna nr. 333/2017. Er röð þeirra eftirfarandi:

        Eiríkur Jóhannsson           hlaut  51 tilnefningar,

        Kristján Björnsson             hlaut  44 tilnefningar,
    
        Axel Árnason Njarðvík       hlaut 42 tilnefningar,

        Jón Helgi Þórarinsson       hlaut 26 tilnefningar,

        Guðrún Karls Helgudóttir  hlaut   5 tilnefningar.

Þeir þrír einstaklingar sem flestar tilnefningar hlutu verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru því þeir séra Eiríkur Jóhannsson , séra Kristján Björnsson, og séra Axel Árnason Njarðvík sem verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Um er að ræða póstkosningu sem hefst þann 9. mars nk. og lýkur þann 21. mars nk. Framkvæmd og fyrirkomulag kosningarinnar verður auglýst nánar síðar.

Rétt til tilnefninga höfðu 136 og nýttu 93 rétt sinn til að tilnefna.

Alls voru 42 einstaklingar tilnefndir.

Birta skal nöfn þeirra fimm einstaklinga sem flestar tilnefningar hlutu, sbr. 5. mgr. 13. gr. starfsreglna nr. 333/2017. Er röð þeirra eftirfarandi:

    Eiríkur Jóhannsson            hlaut 51 tilnefningar,

    Kristján Björnsson              hlaut 44 tilnefningar,

    Axel Árnason Njarðvík        hlaut 42 tilnefningar,

    Jón Helgi Þórarinsson        hlaut 26 tilnefningar,

    Guðrún Karls Helgudóttir   hlaut   5 tilnefningar.

Þeir þrír einstaklingar sem flestar tilnefningar hlutu verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru því þeir séra Eiríkur Jóhannsson , séra Kristján Björnsson, og séra Axel Árnason Njarðvík sem verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Um er að ræða póstkosningu sem hefst þann 9. mars nk. og lýkur þann 21. mars nk. Framkvæmd og fyrirkomulag kosningarinnar verður auglýst nánar síðar.

 

  • Auglýsing

  • Biskup

  • Embætti

  • Kosningar

  • Biskup

Stjarnan og vitringarnir eftir eftir Tee Justine frá Nigeriu

Fylgjum stjörnunni

17. des. 2024
...jólakveðja frá forseta Lútherska heimssambandsins
Börn í fjárhúsinu á Sléttu

Skoðuðu aðstæður sem frelsarinn fæddist við

16. des. 2024
...fréttir af safnaðarstarfinu í Austfjarðaprestakalli á aðventu 2024
Sr. Þorgeir ásamt biskupi og vígsluvottum

Fyrsta prestavígsla Guðrúnar biskups

16. des. 2024
...Þorgeir Albert Elíesersson vígður til þjónustu á Landspítalanum