Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld

13. febrúar 2018

Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld


Fasta fyrir umhverfið, er yfirskrift fyrsta fræðslukvöldsins í Glerárkirkju á þessu misseri sem fram fer miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.

Dagskrá:

- Séra Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað.

- Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri.

- Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Innleiðing í verkefnið Fasta fyrir umhverfið.

Í lokin er boðið uppá 10 mínútna helgistund með íhugun og bæn inni í kirkju fyrir þau sem vilja.

Nánari upplýsingar má nálgast hér:
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.
mynd.jpg - mynd

Laust starf

10. okt. 2025
.....Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar