Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld

13. febrúar 2018

Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld


Fasta fyrir umhverfið, er yfirskrift fyrsta fræðslukvöldsins í Glerárkirkju á þessu misseri sem fram fer miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.

Dagskrá:

- Séra Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað.

- Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri.

- Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Innleiðing í verkefnið Fasta fyrir umhverfið.

Í lokin er boðið uppá 10 mínútna helgistund með íhugun og bæn inni í kirkju fyrir þau sem vilja.

Nánari upplýsingar má nálgast hér:
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra