Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld

13. febrúar 2018

Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld


Fasta fyrir umhverfið, er yfirskrift fyrsta fræðslukvöldsins í Glerárkirkju á þessu misseri sem fram fer miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.

Dagskrá:

- Séra Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað.

- Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri.

- Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Innleiðing í verkefnið Fasta fyrir umhverfið.

Í lokin er boðið uppá 10 mínútna helgistund með íhugun og bæn inni í kirkju fyrir þau sem vilja.

Nánari upplýsingar má nálgast hér:
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði