13. febrúar 2018
Tónleikar í Kópavogskirkju

Kostnaður viðgerða liggur ekki fyrir en mun skipta tugum milljóna króna. Kársnessöfnuður getur ekki staðið straum af viðgerðunum nema með góðri hjálp. Á síðustu misserum var ytra byrði kirkjunnar tekið í gegn og kirkjan máluð að utan. Ungur aðdáandi sagði þá í hrifngu: „Hún er orðin falleg aftur.”
Þeir sem vilja tryggja sér miða fyrir tónleikana geta keypt miða milli kl. 10.00-13.00 virka daga í Safnaðarheimili kirkjunnar (sími: 554-1898, netfang:kopavogskirkja@kirkjan.is), Hábraut 1a. Miðaverð er 3.500 krónur og rennur allur ágóði óskertur til verkefnisins.
Þeir sem vilja leggja átakinu lið en komast ekki á tónleikana geta styrkt verkefnið með frjálsu framlagi á reikning: 0536-26-630000 Kennitala: 691272-0529
Listamennirnir sem koma að tónleikunum eru:
- Martial Nardeau
-Elísabet Waage, harpa
-Hafdís Vigfúsdóttir, flauta
-Kristján Matthíasson, fiðla
-Lenka Mátéová, orgel
-Peter Máté, píano
-Svava Bernharðsdóttir, lágfiðla
Gunnar Guðbjörnsson, tenór
Einar Clausen, tenór
María Jónsdóttir, sópran
Magnea Tómasdóttir, sópran
Jóhanna Ósk Valsdóttir, mezzo-sópran
Bjarni Jónatansson, píanó
Lilja Cardew, pianó
Oktetinn Einn tvöfaldur
Árni Harðason, stjórnandi
Flautukórinn
Kristín Stefánsdóttir, stjórnandi
Kynnir verður:
Theódór Júlíusson, leikari