Gleðibankinn sunginn á Biskupsstofu

14. febrúar 2018

Gleðibankinn sunginn á Biskupsstofu

Flottir og skemmtilegir krakkar heimsóttu biskup Íslands á öskudaginn. Þau fetuðu í fótspor Eiríks Haukssonar, Helgu Möller and Pálma Gunnarsson og sungu Gleðibankann fyrir biskupinn og þáðu góðgæti í tilefni dagsins.
  • Biskup

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Biskup

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra