Fátækt og auðmýkt

21. febrúar 2018

Fátækt og auðmýkt

Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi
Mánudaginn 26. febrúar heldur dr. Steinunn Kristjánsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi. Málstofan er öllum opin.

Nánari upplýsingar um málstofuna má finna hér.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna