Fátækt og auðmýkt

21. febrúar 2018

Fátækt og auðmýkt

Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi
Mánudaginn 26. febrúar heldur dr. Steinunn Kristjánsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi. Málstofan er öllum opin.

Nánari upplýsingar um málstofuna má finna hér.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar