Fátækt og auðmýkt

21. febrúar 2018

Fátækt og auðmýkt

Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi
Mánudaginn 26. febrúar heldur dr. Steinunn Kristjánsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi. Málstofan er öllum opin.

Nánari upplýsingar um málstofuna má finna hér.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra