Fornleifar í Skálholti

22. febrúar 2018

Fornleifar í Skálholti

Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

Erindi flytja:

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar: Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

Dr. Gavin Lucas, prófessor: Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007.

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur: Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn.

Umsjón dagskrár annast Erlendur Hjaltason, varaformaður Skálholtsfélagsins.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli