Fornleifar í Skálholti

22. febrúar 2018

Fornleifar í Skálholti

Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

Erindi flytja:

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar: Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

Dr. Gavin Lucas, prófessor: Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007.

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur: Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn.

Umsjón dagskrár annast Erlendur Hjaltason, varaformaður Skálholtsfélagsins.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna