Fornleifar í Skálholti

22. febrúar 2018

Fornleifar í Skálholti

Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

Erindi flytja:

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar: Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

Dr. Gavin Lucas, prófessor: Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007.

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur: Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn.

Umsjón dagskrár annast Erlendur Hjaltason, varaformaður Skálholtsfélagsins.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra