27. febrúar 2018
Æskulýðsdagurinn framundan

Æskulýðsdagurinn fer fram um land allt fyrsta sunnudag marsmánaðar. Í Kjalarnessprófastsdæmi sameinast unga fólkið í kirkjunni í því að safna fyrir aðra. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur segir hér frá því sem þar er á dagskránni, sjá hér.
Mynd með frétt fengin af heimasíðu Árbæjarkirkju