Gamlinginn 2018

5. mars 2018

Gamlinginn 2018

Styrktartónleikarnir Gamlinginn 2018 verða haldnir í Grensáskirkju miðvikudaginn 7. mars nk. kl. 20. Tónleikarnir eru til styrktar orlofsdvöl eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Listamenn sem koma fram eru: María Magnúsdóttir, Vox Populi, Löngumýrargengið og Stórsveit öðlinga ásamt Hjördísi Geirs og Bjarka Guðmundssyni, ásamt fjölda annarra listamanna, sem allir sem einn gefa vinnu sína.

Eldriborgararáð, ellimálanefnd og Grensáskirkja standa fyrir tónleikunum. Miðar eru seldir við innganginn og er aðgangseyrir kr. 3.500.-
  • Auglýsing

  • Tónlist

  • Viðburður

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar