Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri

9. mars 2018

Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri


Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 9. mars 2018.

Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á Biskupsstofu Laugavegi 31 101 Reykjavík og skulu kjörgögn póststimpluð eigi síðar en miðvikudaginn 21. mars 2018.

Ennfremur má afhenda kjörgögnin á Biskupsstofu gegn móttökukvittun og setur kjósandi þá kjörgögnin í kjörkassa. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskupsstofu rennur út miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 16.00.

  • Embætti

  • Frétt

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli