Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri

9. mars 2018

Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri


Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 9. mars 2018.

Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á Biskupsstofu Laugavegi 31 101 Reykjavík og skulu kjörgögn póststimpluð eigi síðar en miðvikudaginn 21. mars 2018.

Ennfremur má afhenda kjörgögnin á Biskupsstofu gegn móttökukvittun og setur kjósandi þá kjörgögnin í kjörkassa. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskupsstofu rennur út miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 16.00.

  • Embætti

  • Frétt

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík