Leyfi framlengt

21. mars 2018

Leyfi framlengt

Leyfi framlengt

Með hliðsjón af niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1-5/2017 hefur biskup Íslands ákveðið að framlengja leyfi sóknarprests Grensásprestakalls ótímabundið á meðan mál hans er til ákvörðunar hjá embættinu. Biskup mun leitast við að vinna málið vandlega og gæta að réttindum allra hlutaðeigandi í þeirri vinnu.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju