Leyfi framlengt

21. mars 2018

Leyfi framlengt

Leyfi framlengt

Með hliðsjón af niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1-5/2017 hefur biskup Íslands ákveðið að framlengja leyfi sóknarprests Grensásprestakalls ótímabundið á meðan mál hans er til ákvörðunar hjá embættinu. Biskup mun leitast við að vinna málið vandlega og gæta að réttindum allra hlutaðeigandi í þeirri vinnu.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur