Framboð til kirkjuþings

23. mars 2018

Framboð til kirkjuþings

Kjörstjórn hefur farið yfir þau framboð sem bárust til kirkjuþings, en kosning til kirkjuþings fer fram með rafrænum hætti, dagana 2. – 7. maí 2018.

Eftirtaldir vígðir menn hafa boðið sig fram:

Kjördæmaskipan vígðra eru eftirfarandi:

1. Reykjavíkurkjördæmi: Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og eystra- og Kjalarnesprófastsdæmi.

Arna Grétarsdóttir

Baldur Rafn Sigurðsson

Bryndís Malla Elídóttir

Elínborg Gísladóttir

Eva Björk Valdimarsdóttir

Gísli Jónasson

Guðrún Karls Helgudóttir

Hreinn Hákonarson

Jóhanna Gísladóttir

Jón Helgi Þórarinsson

Skúli Sigurður Ólafsson

2. Skálholtskjördæmi: Suður-, Vesturlands- og Vestfjarðaprófastsdæmi.

Axel Árnason Njarðvík

Geir Waage

Guðbjörg Arnardóttir

Hildur Inga Rúnarsdóttir

Magnús Erlingsson

3. Hólakjördæmi: Húnavatns- og Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjar- og Austurlandsprófastsdæmi.

Gísli Gunnarsson

Gunnlaugur Garðarsson

Ólöf Margrét Snorradóttir

Sigríður Munda Jónsdóttir

Þuríður Björg W Árnadóttir

Ekki bárust nægilega mörg framboð leikmanna í sjö kjördæmum af níu. Kjörstjórn hefur á grundvelli 5. mgr. 11. gr. starfsreglan um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017, gert uppstillingarnefnd þjóðkirkjunnar viðvart, en berist ekki nægileg mörg framboð skal uppstillingarnefnd tilnefna þá frambjóðendur sem á vantar. Skal sú tilnefning hafa borist kjörstjórn eigi síðar en 31. mars 2018. Þegar sú tilnefning liggur fyrir verða upplýsingar um frambjóðendur til kirkjuþings í kjördæma leikmanna birtar.
  • Skipulag

  • Þing

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju