Passíusálmarnir sungnir í Hafnarfjarðarkirkju

23. mars 2018

Passíusálmarnir sungnir í Hafnarfjarðarkirkju


Sönghópurinn Lux aeterna syngur hluta af passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Hafnarfjarðarkirkju á pálmasunnudag 25. mars, skírdag 29. mars og föstudaginn langa 30. mars, kl 17 – 19. Sálmarnir verða sungnir við „gömlu lögin“ sem fólk söng um aldir en Smári Ólason safnaði lögunum saman og útsetti og voru þau gefin út af Skálholtsútgáfunni 2015.

Hrafnkell Orri Egilsson leikur á selló á skírdag og föstudaginn langa.
Heilög kvöldmáltíð verður um kl. 18 á skírdag.
Allir eru velkomnir og fólk getur komið og farið að vild.
  • Tónlist

  • Viðburður

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli