Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska

28. mars 2018

Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska


Páskarnir eru mesta hátíð kristninnar og helgihald kirkjunnar ber því vitni. Á trúmálavef kirkjunnar má finna safn predikana sem fluttar eru í kirkjum landsins um þessa páska. Þar eru einnig pistlar um ýmis málefni er varða kirkju, trú og mannlíf, sálmabók, yfirlit yfir kirkjuárið og bænir af ýmsu tilefni.

Í dagbók kirkjuvefsins eru upplýsingar um athafnir og hátíðarguðsþjónustur í dymbilviku og um páskana. Einnig má benda á heimasíður sókna, en fjölmargar sóknir hafa eigin heimasíður og kynna þar það starf sem fram fer í sóknum landsins.
  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði