Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska

28. mars 2018

Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska


Páskarnir eru mesta hátíð kristninnar og helgihald kirkjunnar ber því vitni. Á trúmálavef kirkjunnar má finna safn predikana sem fluttar eru í kirkjum landsins um þessa páska. Þar eru einnig pistlar um ýmis málefni er varða kirkju, trú og mannlíf, sálmabók, yfirlit yfir kirkjuárið og bænir af ýmsu tilefni.

Í dagbók kirkjuvefsins eru upplýsingar um athafnir og hátíðarguðsþjónustur í dymbilviku og um páskana. Einnig má benda á heimasíður sókna, en fjölmargar sóknir hafa eigin heimasíður og kynna þar það starf sem fram fer í sóknum landsins.
  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.