Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska

28. mars 2018

Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska


Páskarnir eru mesta hátíð kristninnar og helgihald kirkjunnar ber því vitni. Á trúmálavef kirkjunnar má finna safn predikana sem fluttar eru í kirkjum landsins um þessa páska. Þar eru einnig pistlar um ýmis málefni er varða kirkju, trú og mannlíf, sálmabók, yfirlit yfir kirkjuárið og bænir af ýmsu tilefni.

Í dagbók kirkjuvefsins eru upplýsingar um athafnir og hátíðarguðsþjónustur í dymbilviku og um páskana. Einnig má benda á heimasíður sókna, en fjölmargar sóknir hafa eigin heimasíður og kynna þar það starf sem fram fer í sóknum landsins.
  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju