Talningu lokið

28. mars 2018

Talningu lokið

Talningu atkvæða í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi lokið

Atkvæði hafa verið talin í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Kosið var milli þriggja frambjóðenda. Á kjörskrá voru 939 manns. Kosningaþátttaka var um 68%. Alls greiddu 642 atkvæði. Auðir seðlar voru tveir. Þau féllu þannig: Sr. Axel Árnason hlaut 89 atkvæði, sr. Eiríkur Jóhannsson, hlaut 246 atkvæði og sr. Kristján Björnsson hlaut 305 atkvæði. Samkvæmt því hlaut enginn meirihluta greiddra atkvæða og verður kosið að nýju á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu þ.e. sr. Eiríks og sr. Kristjáns.

Myndir með frétt

  • Embætti

  • Kosningar

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju