Kjörstjórn þjóðkirkjunnar auglýsing

12. apríl 2018

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar auglýsing


Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017, ákveðið að síðari umferð kosninga til vígslubiskups í Skálholti fari fram dagana 23. apríl til og með 7. maí 2018, en um er að ræða póstkosningu.

Eftirtaldir eru í kjöri:

Séra Eiríkur Jóhannsson,

Séra Kristján Björnsson.

Um kosningarrétt við kjör vígslubiskups er fjallað í 4., sbr. 3. gr. fyrrgreindra starfsreglan.

Sá sem telur sig eiga að vera á kjörskrá getur kannað á þar til gerðu vefsetri hvort nafn hans er á kjörskrá, sjá nánar á vefsíðunni kirkjan.is. Við aðgang að vefsetrinu skal nota rafræn skilríki eða Íslykil Þjóðskrár Íslands

Reykjavík, 13. apríl 2018

f.h. kjörstjórnar þjóðkirkjunnar

Hjördís Stefánsdóttir, formaður.
  • Embætti

  • Kosningar

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju