Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála

13. apríl 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets.

Helstu verkefni, ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskupsstofu í samráði við útgáfustjórnir, samskipti og þjónusta við fjölmiðla, fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga, samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis, ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar

Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði