Auglýst um afleysingaþjónustu

17. apríl 2018

Auglýst um afleysingaþjónustu

Auglýst eftir prestum til að sinna afleysingaþjónustu

Borgarprestakall

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Borgarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða,
frá 1. september 2018 – 31. maí 2019.

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 7. maí 2018.

Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir laus störf.

Laufásprestakall

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. september 2018 – 31. maí 2019.

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 7. maí 2018.

Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju