Kynningarfundur með frambjóðendum til vígslubiskups
Kjörnefnd Nesprestakalls efnir til kynningarfundar vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn fer fram á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 14.
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.