Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

30. apríl 2018

Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Mag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð