Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

2. maí 2018

Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson skipaður sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa cand.theol. Arnald Mána Finnsson í embætti sóknarprests Staðastaðarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Fimm umsækjendur sóttu um embættið, tveir drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði