Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

2. maí 2018

Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson skipaður sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa cand.theol. Arnald Mána Finnsson í embætti sóknarprests Staðastaðarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Fimm umsækjendur sóttu um embættið, tveir drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju