Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

2. maí 2018

Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson skipaður sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa cand.theol. Arnald Mána Finnsson í embætti sóknarprests Staðastaðarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Fimm umsækjendur sóttu um embættið, tveir drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni