Kosning til kirkjuþings

2. maí 2018

Kosning til kirkjuþings


Kosning til kirkjuþings hafin, um er að ræða rafræna kosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kjör til kirkjuþings, nr. 1075/2017.

Kosning til kirkjuþings fer fram frá kl. 12:00 hinn 2. maí 2018 til kl. 12:00 hinn 7. maí 2018.

Kosning fer fram sérstöku vefsvæði, Kosning til kirkjuþings
  • Auglýsing

  • Kosningar

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð