Kosning til kirkjuþings

2. maí 2018

Kosning til kirkjuþings


Kosning til kirkjuþings hafin, um er að ræða rafræna kosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kjör til kirkjuþings, nr. 1075/2017.

Kosning til kirkjuþings fer fram frá kl. 12:00 hinn 2. maí 2018 til kl. 12:00 hinn 7. maí 2018.

Kosning fer fram sérstöku vefsvæði, Kosning til kirkjuþings
  • Auglýsing

  • Kosningar

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði