Kosning til vígslubiskups í Skálholti

11. maí 2018

Kosning til vígslubiskups í Skálholti

Kosning til vígslubiskups í Skálholti

Síðari umferð kosningar til vígslubiskups í Skálholti er hafin, en um er að ræða póstkosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017.

Eftirtaldir eru í kjöri:

Séra Eiríkur Jóhannsson,

Séra Kristján Björnsson.

Kjósendur hafa frest til að skila atkvæði sínu til mánudagsins 14. maí 2018.

Kjósandi getur hvort sem er lagt sendiumslag með atkvæði sínu í póst eigi síðar en 14. maí nk. eða afhent það á biskupsstofu fyrir kl. 16:00 sama dag.
  • Auglýsing

  • Kosningar

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli