Samband ríkis og kirkju

18. maí 2018

Samband ríkis og kirkju


Áhugahópur um framtíðarskipan á sambandi ríkis og kirkju býður til opins umræðufundar í Safnaðarheimili Neskirkju 23. maí n.k. kl. 16-18.

Dagskrá:

Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup setur fundinn

Framsögur:

Dr. Hjalti Hugason, prófessor : Hvað er í spilunum á sviði trúmálaréttar?

Séra Gísli Jónasson, prófastur : Hvað er í spilunum varðandi fjárhagstengsl ríkis og kirkju?

Almennar umræður.

Fundarstjóri verður séra Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprestur.

Fundurinn er öllum opinn.
  • Auglýsing

  • Fundur

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna