Samband ríkis og kirkju

18. maí 2018

Samband ríkis og kirkju


Áhugahópur um framtíðarskipan á sambandi ríkis og kirkju býður til opins umræðufundar í Safnaðarheimili Neskirkju 23. maí n.k. kl. 16-18.

Dagskrá:

Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup setur fundinn

Framsögur:

Dr. Hjalti Hugason, prófessor : Hvað er í spilunum á sviði trúmálaréttar?

Séra Gísli Jónasson, prófastur : Hvað er í spilunum varðandi fjárhagstengsl ríkis og kirkju?

Almennar umræður.

Fundarstjóri verður séra Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprestur.

Fundurinn er öllum opinn.
  • Auglýsing

  • Fundur

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju