Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

30. maí 2018

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

Sjö nemendur luku áfanga frá skólanum í vor. Það eru þau Elena Makeeva, Kristján Hrannar Pálsson og Páll Barna Szabo sem ljúka Kirkjuorganistaprófi.
Ólafur W. Finnsson og Steinunn Árnadóttir ljúka kantorsprófi.
Elísabet Þórðardóttir og Kitty Kovács ljúka einleiksáfanga.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Sigurðssyni formanni Kirkjutónlistarráðs.

Á myndina vantar Pál Barna Szabo og Kitty Kovács.
  • Tónlist

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju