Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

30. maí 2018

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

Sjö nemendur luku áfanga frá skólanum í vor. Það eru þau Elena Makeeva, Kristján Hrannar Pálsson og Páll Barna Szabo sem ljúka Kirkjuorganistaprófi.
Ólafur W. Finnsson og Steinunn Árnadóttir ljúka kantorsprófi.
Elísabet Þórðardóttir og Kitty Kovács ljúka einleiksáfanga.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Sigurðssyni formanni Kirkjutónlistarráðs.

Á myndina vantar Pál Barna Szabo og Kitty Kovács.
  • Tónlist

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00