Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

30. maí 2018

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

Sjö nemendur luku áfanga frá skólanum í vor. Það eru þau Elena Makeeva, Kristján Hrannar Pálsson og Páll Barna Szabo sem ljúka Kirkjuorganistaprófi.
Ólafur W. Finnsson og Steinunn Árnadóttir ljúka kantorsprófi.
Elísabet Þórðardóttir og Kitty Kovács ljúka einleiksáfanga.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Sigurðssyni formanni Kirkjutónlistarráðs.

Á myndina vantar Pál Barna Szabo og Kitty Kovács.
  • Tónlist

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði