Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna