Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00