Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

19. júní 2018

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi tímabundið í eitt ár til að vinna að innleiðingu nýsamþykktra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sem öðlast gildi þann 15. júlí 2018.

Ljóst er að fara þarf yfir alla ferla sem varða skráningu persónuupplýsinga og semja nýja til samræmis við hina nýju löggjöf.

Einnig þarf að fræða starfsmenn og aðra um helstu atriði löggjafarinnar. Gert er ráð fyrir að sóknum verði leiðbeint um helstu atriði sem huga þarf að.
  • Auglýsing

  • Skipulag

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00