Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

19. júní 2018

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi tímabundið í eitt ár til að vinna að innleiðingu nýsamþykktra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sem öðlast gildi þann 15. júlí 2018.

Ljóst er að fara þarf yfir alla ferla sem varða skráningu persónuupplýsinga og semja nýja til samræmis við hina nýju löggjöf.

Einnig þarf að fræða starfsmenn og aðra um helstu atriði löggjafarinnar. Gert er ráð fyrir að sóknum verði leiðbeint um helstu atriði sem huga þarf að.
  • Auglýsing

  • Skipulag

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna