Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

19. júní 2018

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi tímabundið í eitt ár til að vinna að innleiðingu nýsamþykktra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sem öðlast gildi þann 15. júlí 2018.

Ljóst er að fara þarf yfir alla ferla sem varða skráningu persónuupplýsinga og semja nýja til samræmis við hina nýju löggjöf.

Einnig þarf að fræða starfsmenn og aðra um helstu atriði löggjafarinnar. Gert er ráð fyrir að sóknum verði leiðbeint um helstu atriði sem huga þarf að.
  • Auglýsing

  • Skipulag

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði