Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð