Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00