Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju