Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

29. júní 2018

Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

Pílagrímagangan frá Hraungerðiskirkju í Flóa að Ólafsvallakirkju á Skeiðum verður 8. júlí 2018. Brottför með rútu frá Ólafsvallakirkju kl. 9:30. Gengið upp með skurði liðins tíma og í átt að Hvítá og meðfram henni og síðan í Ólafsvallakirkju eftir fótasporum liðins tíma.

Fararstjórar eru sr. Axel Á. Njarðvík og sr. Halldór Reynisson. Skráning hér er á www.pilagrimagongur.is.

Þetta er góð gönguleið og góð leið til að feta sjálfan sig og tilveruna sem rennur í gegnum mann. Verið velkomin.
  • Viðburður

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju