Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

29. júní 2018

Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

Pílagrímagangan frá Hraungerðiskirkju í Flóa að Ólafsvallakirkju á Skeiðum verður 8. júlí 2018. Brottför með rútu frá Ólafsvallakirkju kl. 9:30. Gengið upp með skurði liðins tíma og í átt að Hvítá og meðfram henni og síðan í Ólafsvallakirkju eftir fótasporum liðins tíma.

Fararstjórar eru sr. Axel Á. Njarðvík og sr. Halldór Reynisson. Skráning hér er á www.pilagrimagongur.is.

Þetta er góð gönguleið og góð leið til að feta sjálfan sig og tilveruna sem rennur í gegnum mann. Verið velkomin.
  • Viðburður

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju