Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

29. júní 2018

Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

Pílagrímagangan frá Hraungerðiskirkju í Flóa að Ólafsvallakirkju á Skeiðum verður 8. júlí 2018. Brottför með rútu frá Ólafsvallakirkju kl. 9:30. Gengið upp með skurði liðins tíma og í átt að Hvítá og meðfram henni og síðan í Ólafsvallakirkju eftir fótasporum liðins tíma.

Fararstjórar eru sr. Axel Á. Njarðvík og sr. Halldór Reynisson. Skráning hér er á www.pilagrimagongur.is.

Þetta er góð gönguleið og góð leið til að feta sjálfan sig og tilveruna sem rennur í gegnum mann. Verið velkomin.
  • Viðburður

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði