Námskeið um texta dags diakoniunnar

20. ágúst 2018

Námskeið um texta dags diakoniunnar

Námskeið um texta dags diakoniunnar 2018

Námskeið eða „prédikunarklúbbur“ verður í safnaðarheimili Háteigskirkju 21. ágúst kl. 9-11. Unnið verður með texta dags diakoníunnar sem er árlega á þrettánda sunnudegi eftir þrenningarhátíð sem í ár er 26. ágúst.

Þetta námskeið er eins konar „prédikunarklúbbur“ til undirbúnings prédikunardagsins og er öllum opið.

Dagskrá:
9. 00 Morgunverður.
9.30 Hver og einn þátttakandi segir frá hugrenningum sínum um textana sem eru
1. Mós. 4.3-16a. Kain og Abel
1. Jóh. 4.7-11. Kærleikur Krists
Lúk. 10.23-37. Miskunnsami Samverjinn.
10.00 Dr. Sigujón Árni Eyjólfsson fjallar um textana og að lokum er boðið upp á viðbrögð og umræður.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á ragnheidursv@biskup.is.
  • Fræðsla

  • Námskeið

  • Fræðsla

  • Námskeið

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju