Hópefli með leiðtogum

3. september 2018

Hópefli með leiðtogum

Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð

Laugardaginn 1. September komu leiðtogar úr íslenskum söfnuðum norðurlanda saman í Gautaborg og áttu saman frábæran dag. Áhersa var lögð á hópefli og að efla liðsandann. Sigfús Kristjánsson frá biskupsstofu og Aðalsteinn Þorvalsson prestur Grundfirðinga sáu um dagskrána sem var skemmtileg blanda af fræðslu og leikjum. Þetta var góður dagur og greinilegt að íslenska kirkjan á frábæra liðsmenn á Norðurlöndunum.
  • Fræðsla

  • Fræðsla

IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.
Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.