agur sálgæslu á Landspítalanum

24. september 2018

agur sálgæslu á Landspítalanum

Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) föstudaginn 5. október kl.13-16.

Efni dagsins verður sálgæsla í álagsmiklu umhverfi. Fyrirlesarar dagsins eru nýir starfsmenn sálgæslunnar, þau sr. Sveinbjörg Pálsdóttir, sr. Sylvía Magnúsdóttir, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir og sr. Ingólfur Hartvigsson.

Dagskrá:

13:00 Ávarp

Rósa Kristjánsdóttir djákni

13:10-13:30 Upphafsorð- Hvað er sálgæsla?

sr. Sveinbjörg Pálsdóttir

13:30-13:50 Af hverju sálgæsla

sr. Ingólfur Hartvigsson

14:00-14:10 Fyrirspurnir og umræður

14:00-14:30 Kaffihlé

14:30-14:50 Fyrir hvern er sálgæsla

sr. Sylvía Magnúsdóttir

14:50-15:10 Hvernig nýtist sálgæslan

sr. Díana Ósk Óskarsdóttir

15:30-15:40 Fyrirspurnir og umræður

15:40 Lokaorð

sr Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir

Fundarstjóri: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson

Allir eru velkomnir.

Sálgæsla presta og djákna á LSH

Myndir með frétt

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju