agur sálgæslu á Landspítalanum

24. september 2018

agur sálgæslu á Landspítalanum

Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) föstudaginn 5. október kl.13-16.

Efni dagsins verður sálgæsla í álagsmiklu umhverfi. Fyrirlesarar dagsins eru nýir starfsmenn sálgæslunnar, þau sr. Sveinbjörg Pálsdóttir, sr. Sylvía Magnúsdóttir, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir og sr. Ingólfur Hartvigsson.

Dagskrá:

13:00 Ávarp

Rósa Kristjánsdóttir djákni

13:10-13:30 Upphafsorð- Hvað er sálgæsla?

sr. Sveinbjörg Pálsdóttir

13:30-13:50 Af hverju sálgæsla

sr. Ingólfur Hartvigsson

14:00-14:10 Fyrirspurnir og umræður

14:00-14:30 Kaffihlé

14:30-14:50 Fyrir hvern er sálgæsla

sr. Sylvía Magnúsdóttir

14:50-15:10 Hvernig nýtist sálgæslan

sr. Díana Ósk Óskarsdóttir

15:30-15:40 Fyrirspurnir og umræður

15:40 Lokaorð

sr Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir

Fundarstjóri: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson

Allir eru velkomnir.

Sálgæsla presta og djákna á LSH

Myndir með frétt

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.