agur sálgæslu á Landspítalanum

24. september 2018

agur sálgæslu á Landspítalanum

Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) föstudaginn 5. október kl.13-16.

Efni dagsins verður sálgæsla í álagsmiklu umhverfi. Fyrirlesarar dagsins eru nýir starfsmenn sálgæslunnar, þau sr. Sveinbjörg Pálsdóttir, sr. Sylvía Magnúsdóttir, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir og sr. Ingólfur Hartvigsson.

Dagskrá:

13:00 Ávarp

Rósa Kristjánsdóttir djákni

13:10-13:30 Upphafsorð- Hvað er sálgæsla?

sr. Sveinbjörg Pálsdóttir

13:30-13:50 Af hverju sálgæsla

sr. Ingólfur Hartvigsson

14:00-14:10 Fyrirspurnir og umræður

14:00-14:30 Kaffihlé

14:30-14:50 Fyrir hvern er sálgæsla

sr. Sylvía Magnúsdóttir

14:50-15:10 Hvernig nýtist sálgæslan

sr. Díana Ósk Óskarsdóttir

15:30-15:40 Fyrirspurnir og umræður

15:40 Lokaorð

sr Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir

Fundarstjóri: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson

Allir eru velkomnir.

Sálgæsla presta og djákna á LSH

Myndir með frétt

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju