Um frelsi kristins manns

31. október 2018

Um frelsi kristins manns

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, mun leiða leshóp í Seltjarnarneskirkju á mánudagskvöldum í nóvember, það er 5., 12., 19. og 26. nóvember kl. 20-21.30 í Seltjarnarneskirkju.

Dr. Gunnar mun taka fyrir eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns.

Það kostar ekkert að taka þátt í leshópnum. Veitingar verða í boði Seltjarnarnessóknar.

Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig í síma 899-6979.
  • Frétt

  • Viðburður

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.