Um frelsi kristins manns

31. október 2018

Um frelsi kristins manns

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, mun leiða leshóp í Seltjarnarneskirkju á mánudagskvöldum í nóvember, það er 5., 12., 19. og 26. nóvember kl. 20-21.30 í Seltjarnarneskirkju.

Dr. Gunnar mun taka fyrir eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns.

Það kostar ekkert að taka þátt í leshópnum. Veitingar verða í boði Seltjarnarnessóknar.

Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig í síma 899-6979.
  • Frétt

  • Viðburður

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju