Nýtt kirkjuráð tekið við

7. nóvember 2018

Nýtt kirkjuráð tekið við

Fram fór á kirkjuþingi í dag kosning til kirkjuráðs. Kosnir voru tveir fulltrúar guðfræðinga og tveir fulltrúar leikmanna ásamt tveimur varamönnum. Kirkjuráð mun sitja næstu fjögur árin.

Úrslit kosninganna voru svohljóðandi:

Fyrir hönd guðfræðinga

  • Arna Grétarsdóttir
  • Axel Á. Njarðvík

Varamenn

  • 1. varamaður: Guðrún Karls Helgudóttir
  • 2. varamaður: Hreinn Hákonarson

Fyrir hönd leikmanna

  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Stefán Magnússon

Varamenn

  • 1. varamaður: Anna Guðrún Sigurvinnsdóttir
  • 2. varamaður: Berglind Hönnudóttir
  • Frétt

  • Þing

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli