Nýtt kirkjuráð tekið við

7. nóvember 2018

Nýtt kirkjuráð tekið við

Fram fór á kirkjuþingi í dag kosning til kirkjuráðs. Kosnir voru tveir fulltrúar guðfræðinga og tveir fulltrúar leikmanna ásamt tveimur varamönnum. Kirkjuráð mun sitja næstu fjögur árin.

Úrslit kosninganna voru svohljóðandi:

Fyrir hönd guðfræðinga

  • Arna Grétarsdóttir
  • Axel Á. Njarðvík

Varamenn

  • 1. varamaður: Guðrún Karls Helgudóttir
  • 2. varamaður: Hreinn Hákonarson

Fyrir hönd leikmanna

  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Stefán Magnússon

Varamenn

  • 1. varamaður: Anna Guðrún Sigurvinnsdóttir
  • 2. varamaður: Berglind Hönnudóttir
  • Frétt

  • Þing

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur