Nýtt kirkjuráð tekið við

7. nóvember 2018

Nýtt kirkjuráð tekið við

Fram fór á kirkjuþingi í dag kosning til kirkjuráðs. Kosnir voru tveir fulltrúar guðfræðinga og tveir fulltrúar leikmanna ásamt tveimur varamönnum. Kirkjuráð mun sitja næstu fjögur árin.

Úrslit kosninganna voru svohljóðandi:

Fyrir hönd guðfræðinga

  • Arna Grétarsdóttir
  • Axel Á. Njarðvík

Varamenn

  • 1. varamaður: Guðrún Karls Helgudóttir
  • 2. varamaður: Hreinn Hákonarson

Fyrir hönd leikmanna

  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Stefán Magnússon

Varamenn

  • 1. varamaður: Anna Guðrún Sigurvinnsdóttir
  • 2. varamaður: Berglind Hönnudóttir
  • Frétt

  • Þing

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju