Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna