Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju