Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

20. nóvember 2018

Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, kirkjuþingsfulltrúi og kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 10 árdegis. Hún mun spjalla um þjóðkirkjuna og skipulag hennar og líta um öxl á síðasta sunnudegi kirkjuársins.

  • Viðburður

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli