Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

20. nóvember 2018

Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

Seltjarnarneskirkja.jpg - myndSeltjarnarneskirkja.jpg - mynd

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, kirkjuþingsfulltrúi og kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 10 árdegis. Hún mun spjalla um þjóðkirkjuna og skipulag hennar og líta um öxl á síðasta sunnudegi kirkjuársins.

  • Viðburður

Salóme R. Gunnarsdóttir
17

Hálfmaraþon milli kirkna

Frá Ísafjarðarkirkju til Súðavíkurkirkju
Jónína Ólafsdóttir
16

Nýr prestur á Dalvík

Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur hefur verið settur prestur í Dalvíkurprestakalli.