Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

20. nóvember 2018

Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

Seltjarnarneskirkja.jpg - mynd

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, kirkjuþingsfulltrúi og kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 10 árdegis. Hún mun spjalla um þjóðkirkjuna og skipulag hennar og líta um öxl á síðasta sunnudegi kirkjuársins.

  • Viðburður

Starfsfólk Árbæjarkirkju.jpg - mynd
15
feb

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
Frá fundi prófasts með prestum og djáknum.JPG - mynd
15
feb

Mikilvægi þess að hittast

Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.
Neskirkja 22.jpg - mynd
14
feb

Bannfæring

Á þremur fræðslukvöldum í Neskirkju, 14., 21. og 28. ferbrúar kl. 20.00 verður rætt um bannfæringar og útskúfun í margbreytilegum samfélögum