Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju