Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð