Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

11. janúar 2019

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

Nú á sunnudaginn hefst sunnudagaskólinn á nýju ári. Nokkrar kirkjur gátu þó ekki beðið og hófu leikin í síðustu viku. Það er líf og fjör í sunnudagaskólanum, þar eru sagðar biblíusögur, sungið, föndrað, horft á leikrit og stundum er sýnt myndband.
Ýmsar persónur koma við sögu í myndböndunum í sunnudagaskólanum t.d. Nebbi nú, Tófa, Hafdís og Klemmi og fleiri. Þennan vetur höfum við einbeitt okkur að sögum af Jesú og næsta sunnudag er saga af kraftaverki. Sunnudagaskóli er í boði í mörgum kirkjum landsins og um að gera að kanna hvað er í boði.

 


Myndir með frétt

  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju