Endanleg dagskrá bænaviku 2019

14. janúar 2019

Endanleg dagskrá bænaviku 2019

ALÞJÓÐLEG SAMKIRKJULEG BÆNAVIKA FYRIR EININGU KRISTNINNAR 2019

Efni frá Indónesíu:

RÉTTLÆTINU EINU SKALT ÞÚ FRAMFYLGJA (5Mós 16.20)

 

Föstudagur 18. janúar 2019 - Dagur 1                                                                                                                   Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti kl. 20

Laugardagur 19. janúar 2019 - Dagur 2          

Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14, Ak. kl. 12

Borðræður fulltrúa safnaðanna um bænalíf og helgihald, léttar veitingar

              Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16

Helgiganga frá safnaðarheimili Landakotskirkju kl. 17

Samvera í Fíladelfíu kl. 18

Sunnudagur 20. janúar 2019 – Dagur 3

              Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Grensáskirkju

Bænavikan kynnt í guðsþjónustum safnaðanna á Akureyri og nágrenni um helgina

Mánudagur 21. janúar 2019 - Dagur 4

Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20, Ak. kl. 17

Bænastund i í Hafnarfjarðarkirkju kl. 20

Þriðjudagur 22. janúar 2019 - Dagur 5            

Fyrirlestrar og samtal í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 kl. 18-21

Efni: Dauðinn

Bænastund í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju, Hrafnagilsstræti 2, Ak. kl. 20

Miðvikudagur 23. janúar 2019 - Dagur 6        

Bænastund á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10, Ak. kl. 12

Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12

Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20

Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju kl. 20

Fimmtudagur 24. janúar 2019 - Dagur 7        

Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju, Eyrarlandsvegi kl. 12         

Samvera á Hjálpræðishernum í Mjódd kl. 20

LESTRAR OG BÆNIR FRÁ INDÓNESÍU FYRIR DAGANA ÁTTA ERU AÐGENGILEGIR Á www.lindin.is og www.kirkjan.is

  • Frétt

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.