Árbæjarkirkja verður græn

15. febrúar 2019

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnisstjóra umhverfishóps Þjóðkirkjunnar. Á myndina vantar Öldu Maríu Magnúsdóttur kirkjuvörð.

Óskum við þeim innilega til hamingju að hafa stigið þetta mikilvæga skref.

  • Frétt

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju