Árbæjarkirkja verður græn

15. febrúar 2019

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnisstjóra umhverfishóps Þjóðkirkjunnar. Á myndina vantar Öldu Maríu Magnúsdóttur kirkjuvörð.

Óskum við þeim innilega til hamingju að hafa stigið þetta mikilvæga skref.

  • Frétt

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur