„Ný hugsun – ný nálgun“

18. mars 2019

„Ný hugsun – ný nálgun“

Næsti málfundur undir yfirskriftinni "Framtíðarsýn óskast" fjallar um "Nýja hugsun - nýja nálgun í kirkjustarfi“ og verður haldinn n.k. fimmtudag 21. mars kl. 12-13:30 í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Þar munu prestarnir Hildur Börk Hörpudóttir og Sigfús Kristjánsson fjalla um nýjar og róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi þar sem hefðin er brotin upp. Margt bendir til að finna þurfi nýjar leiðir í kirkjustarfi og víða er farið að gera róttækar tilraunir í helgihaldi t.d. með hinni ensku nálgun, "Messy Church".

Hægt verður að kaupa súpu og brauð á 1500 kr. Allir velkomnir.
  • Frétt

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna