„Ný hugsun – ný nálgun“

18. mars 2019

„Ný hugsun – ný nálgun“

Næsti málfundur undir yfirskriftinni "Framtíðarsýn óskast" fjallar um "Nýja hugsun - nýja nálgun í kirkjustarfi“ og verður haldinn n.k. fimmtudag 21. mars kl. 12-13:30 í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Þar munu prestarnir Hildur Börk Hörpudóttir og Sigfús Kristjánsson fjalla um nýjar og róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi þar sem hefðin er brotin upp. Margt bendir til að finna þurfi nýjar leiðir í kirkjustarfi og víða er farið að gera róttækar tilraunir í helgihaldi t.d. með hinni ensku nálgun, "Messy Church".

Hægt verður að kaupa súpu og brauð á 1500 kr. Allir velkomnir.
  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju