18. mars 2019
„Ný hugsun – ný nálgun“
.jpg?proc=NewsImage)
Þar munu prestarnir Hildur Börk Hörpudóttir og Sigfús Kristjánsson fjalla um nýjar og róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi þar sem hefðin er brotin upp. Margt bendir til að finna þurfi nýjar leiðir í kirkjustarfi og víða er farið að gera róttækar tilraunir í helgihaldi t.d. með hinni ensku nálgun, "Messy Church".
Hægt verður að kaupa súpu og brauð á 1500 kr. Allir velkomnir.