„Ný hugsun – ný nálgun“

18. mars 2019

„Ný hugsun – ný nálgun“

Næsti málfundur undir yfirskriftinni "Framtíðarsýn óskast" fjallar um "Nýja hugsun - nýja nálgun í kirkjustarfi“ og verður haldinn n.k. fimmtudag 21. mars kl. 12-13:30 í safnaðarheimili Háteigskirkju.

Þar munu prestarnir Hildur Börk Hörpudóttir og Sigfús Kristjánsson fjalla um nýjar og róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi þar sem hefðin er brotin upp. Margt bendir til að finna þurfi nýjar leiðir í kirkjustarfi og víða er farið að gera róttækar tilraunir í helgihaldi t.d. með hinni ensku nálgun, "Messy Church".

Hægt verður að kaupa súpu og brauð á 1500 kr. Allir velkomnir.
  • Frétt

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju