Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

25. mars 2019

Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 20. mars 2019.


Umsækjendurnir eru:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson, sóknarprestur í Noregi.

Sr. Jóhanna Gísladóttir, prestur í Langholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Tekin verður ákvörðun um setningu í embættið fljótlega.

  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju