Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna