Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju