Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju